hélumosi

From Wiktionary, the free dictionary
Jump to navigation Jump to search

Icelandic[edit]

Etymology[edit]

From héla (hoarfrost) +‎ mosi (moss).

Pronunciation[edit]

  • IPA(key): /ˈçɛːlʏˌmɔːsɪ/

Noun[edit]

hélumosi m (genitive singular hélumosa, nominative plural hélumosar)

  1. leafy liverwort of the genus Anthelia
    • 2006 February 5, Ólaf Örn Haraldsson, “Þjórsárver og Arnarfell hið mikla [Þjórsárver and Great Arnarfell]”, in Morgunblaðið[1], volume 94, number 35, page 26:
      Gróðurinn sem við sjáum er aðallega móa- og víðiheiðar á þurrari svæðum og mosar og hélumosar í lægðum, með störum og öðrum votlendisgróðri.
      The vegetation we see is mostly tussock- and willow-heaths in the dry areas and mosses and leafy liverworts in the hollows, with sedges and other wetland vegetation.
    • 2011, Guðmundur Þorsteinsson, “Eldur uppi í Snæfellsjökli á 17. öld? [Fire up on Snæfellsjökull in the 17th century?]”, in Náttúrufræðingurinn[2], volume 81, number 2, page 87:
      Þar kom fram að þarna vex aðallega hélumosi og eitthvað af fléttum og þörungum.
      It appeared that mainly leafy liverwort grows there, and also some lichens and algae.
    • 2015, Helgi Hallgrímsson, “Mosaskorpa”, in Náttúrufræðingurinn[3], volume 85, numbers 3-4, page 159:
      Auk hélumosans eru ríkjandi háplöntutegundirnar grasvíðir, kornsúra, lambagras, túnvingull, gendinghnappur, axhæra og fjallasveifgras.
      In addition to the leafy liverwort, the dominant plant species are least willow, Alpine bistort, moss campion, Arctic fescue, gendinghnappur, spiked woodrush and alpine meadow-grass.

Declension[edit]